Fullorðnir
Boðið er upp á sálfræðimeðferð fyrir fullorðna ásamt ADHD greiningum. Viðtalsmeðferð getur hjálpað fólki að takast á við áskoranir í lífinu, dregið úr vanlíðan og bætt sjálfsmat. Í upphafi meðferðar er líðan metin og meðferðarnálgun ákveðin. Ýmsar tegundir meðferða...
Lesa meiraBörn og unglingar
Greining getur verið af ýmsum toga og þarf að meðhöndla það út frá þeim vanda sem greiningin er ætlað að svara. Greiningar eru gerðar í nánu samstarfi við foreldra barns auk þess sem það tekur þátt í ferlinu eftir þörfum. Greining felur í sér upplýsingaöflun, svörun skimunarlista,...
Lesa meiraEinstaklingsviðtal
ATH. Verðskrá hækkar 1. september 2024
Afbókanir
Afbóka þarf viðtöl með sólarhrings fyrirvara, en að öðrum kosti þarf að greiða hálft viðtalsgjald. Til þess að afboða er hægt að senda tölvupóst á salsud@salsud.is
Stéttarfélög taka mörg þátt í að niðurgreiðslu sálfræðiviðtala og hvetjum við fólk til að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.