Sálfræðistofa Suðurnesja
Sálfræðistofa Suðurnesja var stofnuð 2015 í þeim tilgangi til að auka sálfræðiþjónustu í heimabyggð, á þeim tíma var engin sálfræðistofa starfandi á Suðurnesjum. Mikilvægt er að einstaklingar hafi möguleika á þessari þjónustu án þess að þurfa að bæta við akstri og öðrum óþægindum sem fylgir því að sækja þjónustu út fyrir svæðið.
Í dag eru starfandi 5 sálfræðingar, fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafa auk fjármálaráðgjafa, sem búa yfir mikilli og víðtækri reynslu. Sálfræðistofa Suðurnesja sinnir meðferð og greiningu fyrir fullorðna sem og börn og unglinga. Jafnt því að sinna einstaklingum sem þangað leita er Sálfræðistofa einnig í samstarfi við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu.
Viljir þú fá tíma hvetjum við þig til að kynna þér sálfræðingana hér fyrir neðan og senda á þá skilaboð eða senda inn almenna fyrirspurn á stofuna. Við munum hafa samband við þig við fyrsta mögulega tækifæri.

Meðferðaraðilarnir okkar

Sigurður Þ. Þorsteinsson
Sálfræðingur / MeðeigandiSigurður sinnir jafnt börnum, unglingum sem og fullorðnum,


Hulda Sævarsdóttir
Sálfræðingur / MeðeigandiHulda sinnir fullorðnum auk þess að halda námskeið og erindi.



Jenný Þórkatla Magnúsdóttir
Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafiJenný sinnir einstaklingum, pörum og fjölskyldum sem eru að glíma við ýmis konar vanda.


Berglind Steinadóttir
FjármálaráðgjafiBerglind sinnir fjármálaráðgjöf til einstaklinga og fjölskyldna.
