Sálfræðistofa Suðurnesja býður upp á meðferð og greiningu barna og fullorðinna.

Fyrir hvern?

Ástæður þess að einstaklingar leita til sálfræðings eru eins mismunandi eins og við erum mörg. Það að leita sér aðstoðar og biðja um aðstoð getur oft á tíðum reynst erfitt og er stórt skref en einnig það mikilvægasta sem fólk tekur í átt að úrvinnslu og að draga úr vanalíðan. Við hvetjum þig til að skoða þá sálfræðinga sem eru í boði og þú getur sent fyrirspurn þann sem þú telur að henti þér best út frá þeim lýsingum sem er að finna um hann. Engum er synjað um þjónustu en það getur verið mislöng bið eftir sálfræðingum. Einnig er hægt að fara í bóka tíma og velja þann fyrsta sem er laus og sálfræðingur hefur samband við þig eins fljótt og auðið er. Athugið að ekki er þörf á tilvísun frá lækni auk þess sem við hvetjum þig til að kynna þér rétt sinn til niðurgreiðslu á tímum hjá þínu stéttarfélagi.

Fræðsla

Sálfræðingarnir okkar

Sigurður Þ. Þorsteinsson

Sálfræðingur / Meðeigandi

Sigurður er annar eiganda Sálfræðistofu Suðurnesja ásamt Huldu Sævarsdóttur og hefur verið starfandi þar frá opnun...

Hulda Sævarsdóttir

Sálfræðingur / Meðeigandi

Hulda er annar eiganda Sálfræðistofu Suðurnesja ásamt Sigurði Þ. Þorsteinssyni og hefur verið starfandi þar frá...

Elísabet Ólöf Sigurðardóttir

Sálfræðingur

Elísabet lauk BS prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 2016 og MS prófi í klínískri sálfræði frá Háskóla...

Hafdís Björg Kjartansdóttir

Sálfræðingur

Hafdís hefur verið starfandi á Sálfræðistofu Suðurnesja frá opnun árið 2015. Hafdís lauk BA prófi í sálfræði...

Elín Guðmundsdóttir

Elín Guðmundsdóttir

Sálfræðingur

Elín hóf störf hjá Sálfræðistofu Suðurnesja haustið 2020. Hún lauk BSc prófi í sálfræði frá Háskólanum...