Hugrún starfaði áður á sálfræðistofu Suðurnesja frá 2018-2020
Hún lauk BA próf frá HÍ árið 1993 og Cand Psych námi frá Háskólanum í Árósum árið 2000. Það sama ár fékk hún starfsleyfi sem sálfræðingur.
Hugrún starfar sem sálfræðingur á Reykjalundi. Hugrún starfaði á Heilsugæslu Austurlands frá 2020-2021 og sinnti þar sálfræðiþjónustu fyrir börn og fullorðna.
Hugrún þýddi bókina Hamingjugildran árið 2023 sem byggir á ACT meðferðarstefnu.
Hjá sálfræðistofu Suðurnesja sinnir Hugrún ungmennum og fullorðnum. Hún hefur reynslu af því að vinna með fólki með kvíða, félagskvíða, þunglyndi og áföll.
Hugrún notar HAM, ACT og samkenndar miðaða nálgun í meðferð.
Hugrún hefur sinnt námskeiðshaldi á vegum Reykjalundar. Þá hefur hún haldið stutt fræðsluerindi sem byggja á Hamingjugildrunni.

Sérhæfing og áhugasvið

Hugrún lauk viðbótarnámi í hugrænni atferlismeðferð frá Endurmenntun Háskóla Íslands árið 2021. Þá sat hún námskeiðið Samkennd í eigin garð sem sniðið er fyrir fagaðila.
Hugrún hefur áhuga og reynslu í að valdefla einstaklinga sem standa á krossgötum og vilja setja sér ný markmið. Einnig að styðja þá sem lent hafa í erfiðri lífsreynslu og glíma við andlega vanlíðan.
Hún hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu, er lærður leiðsögumaður og hefur starfað við leiðsögn. Þá starfaði hún um árabil sem blaðamaður.

Hugrún Sigurjónsdóttir

Panta tíma hjá Hugrúnu