Arnar hóf störf hjá Sálfræðistofu Suðurnesja haustið 2023.

Hann lauk BSc prófi í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og MSc prófi í klínískri sálfræði frá sama skóla árið 2023.

Arnar sinnir börnum, unglingum sem og fullorðnum í starfi sínu hjá Sálfræðistofu Suðurnesja.

Arnar vinnur m.a. með kvíða, þunglyndi, félagsfælni, sértæka fælni, streitu og lágt sjálfsmat.

Arnar Benediktsson

Panta tíma hjá Arnari